Fljótfærni á fögrum febrúardegi
Já, ekki hafði ég fyrr slept orðinu áðan en Brian Lara trylltist og karabíahafsbúarnir gengu berserksgang. Lara skoraði 116 og er þeir nú kominir í 223/5 og 4 over eftir. Það er von en ég tel þó að Gibbs og Kallis eigi eftir að slökkva þá von. Já, krikketumfjöllun Njallans er engann veginn lokið....
Óli Njáll 16:04| link
Skollið á
Já, góðir lesendur, HM í krikket er hafið með leik Suður Afríku og Vestur Indía. Og afríkanarnir eru á svaðalegri siglingu. 30/2 eftir 15 over hjá Vestur Indíum og kallinn Pollock tók bæði wicketin. Þar með hef ég ástæðu til að syrgja mitt val á draumaliði. Langaði afskaplega mikið að hafa Pollock þar innanborðs en ákvað að hafa Gibbs og Kallis(má bara hafa 2 úr hverju landi). Kallis er reyndar að bowla vel, búinn með 2 over og bæði maiden. En sumsé, Windies í miklum vandræðum og ljóst að Suður Afríka vinnur þennan leik, Brian Lara er nú að batta með óheyrilega lágu runrate, Chanderpaul er skárri en þeir eru bara ekki að gera góða hluti. Já, hér verður sko fjallað um krikket næstu vikurnar:)
Óli Njáll 13:47| link
------------------