Hagræði Heill megastór sendibíll frá MS sendur hingað með 3 litla vagna. Það er skynsamleg nýting. Óli Njáll 11:37| link
GB Ætli það sé ekki kominn tími á að óska mringum til hamingju með enn einn sigurinn í Gettu Betur. Msingar eru bara engann veginn nógu góðir til að sigra þá. Msingar hafa valdið mér nokkrum vonbrigðum í sjónvarpinu, þeir voru massift útvarpslið en hafa bara ekki það sem til þarf í bjölluspurningarnar.Annars var keppnin í gær óheyrilega létt og leiðinleg. Eggi Be er fyrirsjáanlegur í öllum sínum spurningum og alltaf léttar spurningar hjá honum. En þó msingar væru ekkert sérstakir í gær þá voru vmauingar alger skelfing og fengu mig enn til að velta vöngum yfir því hvernig í skrambanum var hægt að tapa fyrir þeim. Ég held að sá atburður hafi verið áttunda undur veraldar. Óli Njáll 08:46| link ------------------ 15.3.02 Fjörugur föstudagur Nú er maður sprækur sem lækur á föstudagskveldi í góðum gír í Nýkaup í kringlunni. Hér er stefnt að því að dvelja til miðnættis og hafa gaman af. Ég ítreka það að mig langar í bjór en það er víst ekki hægt í kvöld nema ef einhver vill hitta mig eftir miðnætti, þá má hann senda mér sms.(8994979). Ég held að það sé skylda fyrir mig að vera fullur þessa helgi fyrst ég er starfandi kennari enda eru kennarar oft á tíðum rónalegt fólk. Óli Njáll 19:34| link Ásgeirisminn Ég held að ásgeirisminn leynist víða. Óli Njáll 14:14| link Hálftíu Klukkan er hálftíu og mig langar í bjór. Óli Njáll 09:37| link ------------------ 14.3.02 Gróði Flytjum bara út vörur, ekkert inn og söfnum gullstöngum. Hagstefna 21. aldarinnar. Óli Njáll 11:01| link Stuð Jæja, ég slapp lifandi frá fyrstu kennslustundunum í VÍ. Þetta var bara stuð. Samt merkilegt hvað stelpur eru furðulegir námsmenn. Í öðrum bekknum í morgun voru nokkrar sem glósuðu hvert einasta orð sem ég sagði,(og ég talaði nær stanslaust allan tímann). Hver er tilgangurinn með því? Ég veit allavega hvað ég geri í þeim bekk í næsta tíma. Þar verða taldar upp orustur og hershöfðingjar út í hið óendanlega, láta liðið glósa nógu andskoti mikið. Sérstaklega fyndið þar sem ekkert af því mun koma á prófi. Nei, bara smá grín. Að sjálfsögðu er maður bara ljúfur við svona gríslinga. Fyndið svona fyrirlestrar sem nemendur gera, eitt slíkt dæmi er eitthvað sem Jón(sá sem ég leysi af) kallar afmælisbarn dagsins og eyðir víst 5-10 mínútum í hverjum tíma í. Þarna eiga krakkarnir að finna frægt afmælisbarn í mannkynssögunni og röfla aðeins um það. Afmælisbarn dagsins var Fabio Lanzoni. Hann þótti víst merkari en Albert Einstein sem á víst líka ammæli í dag. Gaman að því. Óli Njáll 09:55| link ------------------ 13.3.02 Tími dauðans Ég slapp lifandi úr ÍN 1 áðan en það var naumt. Mætti fullur af orku, en reyndar án ferðatölvu og skólatösku. Eiginlega alveg tómhentur. Hentist á fremsta bekk þar sem ég lá líkt og einhverfingur allan tímann, alveg út á þekju. Svo meðan maður lá þarna í mestu makindum tók einhver skollans skúnkur upp á því að hringja og ég hafði gleymt að slökkva á símanum mínum. Strumpalagið fékk því að óma í smá stund meðan ég leitaði í ofboði eftir þessari hávaðamaskínu sem var að draga mig niður í áliti hjá kennaranum, og ég held að ég megi ekkert við því. Annars stóð Bjössi 2. sig ágætlega í því að röfla í Helga og eyða þar með tímanum enda hafði maðurinn lesið heima í fyrsta skipti í vetur og sennilega eini maðurinn sem var bæði mættur og lesinn í þessum tíma. Fjarvera Guðbjargar Snótar og Bjössa 1 var þó mjög augljós enda er þetta fólkið sem heldur uppi stuðinu vanalega með brennheitum áhuga á svínabúskap landnámsaldar og kamarvenjum Íslendinga. En semsagt ég er kominn heim og fer núna að rifja upp seinni heimstyrjöldina. Það verður þrumað yfir lýðnum klukkan 8 í fyrramálið. Óli Njáll 18:04| link msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
GB Ætli það sé ekki kominn tími á að óska mringum til hamingju með enn einn sigurinn í Gettu Betur. Msingar eru bara engann veginn nógu góðir til að sigra þá. Msingar hafa valdið mér nokkrum vonbrigðum í sjónvarpinu, þeir voru massift útvarpslið en hafa bara ekki það sem til þarf í bjölluspurningarnar.Annars var keppnin í gær óheyrilega létt og leiðinleg. Eggi Be er fyrirsjáanlegur í öllum sínum spurningum og alltaf léttar spurningar hjá honum. En þó msingar væru ekkert sérstakir í gær þá voru vmauingar alger skelfing og fengu mig enn til að velta vöngum yfir því hvernig í skrambanum var hægt að tapa fyrir þeim. Ég held að sá atburður hafi verið áttunda undur veraldar. Óli Njáll 08:46| link ------------------
Fjörugur föstudagur Nú er maður sprækur sem lækur á föstudagskveldi í góðum gír í Nýkaup í kringlunni. Hér er stefnt að því að dvelja til miðnættis og hafa gaman af. Ég ítreka það að mig langar í bjór en það er víst ekki hægt í kvöld nema ef einhver vill hitta mig eftir miðnætti, þá má hann senda mér sms.(8994979). Ég held að það sé skylda fyrir mig að vera fullur þessa helgi fyrst ég er starfandi kennari enda eru kennarar oft á tíðum rónalegt fólk. Óli Njáll 19:34| link
Ásgeirisminn Ég held að ásgeirisminn leynist víða. Óli Njáll 14:14| link Hálftíu Klukkan er hálftíu og mig langar í bjór. Óli Njáll 09:37| link ------------------ 14.3.02 Gróði Flytjum bara út vörur, ekkert inn og söfnum gullstöngum. Hagstefna 21. aldarinnar. Óli Njáll 11:01| link Stuð Jæja, ég slapp lifandi frá fyrstu kennslustundunum í VÍ. Þetta var bara stuð. Samt merkilegt hvað stelpur eru furðulegir námsmenn. Í öðrum bekknum í morgun voru nokkrar sem glósuðu hvert einasta orð sem ég sagði,(og ég talaði nær stanslaust allan tímann). Hver er tilgangurinn með því? Ég veit allavega hvað ég geri í þeim bekk í næsta tíma. Þar verða taldar upp orustur og hershöfðingjar út í hið óendanlega, láta liðið glósa nógu andskoti mikið. Sérstaklega fyndið þar sem ekkert af því mun koma á prófi. Nei, bara smá grín. Að sjálfsögðu er maður bara ljúfur við svona gríslinga. Fyndið svona fyrirlestrar sem nemendur gera, eitt slíkt dæmi er eitthvað sem Jón(sá sem ég leysi af) kallar afmælisbarn dagsins og eyðir víst 5-10 mínútum í hverjum tíma í. Þarna eiga krakkarnir að finna frægt afmælisbarn í mannkynssögunni og röfla aðeins um það. Afmælisbarn dagsins var Fabio Lanzoni. Hann þótti víst merkari en Albert Einstein sem á víst líka ammæli í dag. Gaman að því. Óli Njáll 09:55| link ------------------ 13.3.02 Tími dauðans Ég slapp lifandi úr ÍN 1 áðan en það var naumt. Mætti fullur af orku, en reyndar án ferðatölvu og skólatösku. Eiginlega alveg tómhentur. Hentist á fremsta bekk þar sem ég lá líkt og einhverfingur allan tímann, alveg út á þekju. Svo meðan maður lá þarna í mestu makindum tók einhver skollans skúnkur upp á því að hringja og ég hafði gleymt að slökkva á símanum mínum. Strumpalagið fékk því að óma í smá stund meðan ég leitaði í ofboði eftir þessari hávaðamaskínu sem var að draga mig niður í áliti hjá kennaranum, og ég held að ég megi ekkert við því. Annars stóð Bjössi 2. sig ágætlega í því að röfla í Helga og eyða þar með tímanum enda hafði maðurinn lesið heima í fyrsta skipti í vetur og sennilega eini maðurinn sem var bæði mættur og lesinn í þessum tíma. Fjarvera Guðbjargar Snótar og Bjössa 1 var þó mjög augljós enda er þetta fólkið sem heldur uppi stuðinu vanalega með brennheitum áhuga á svínabúskap landnámsaldar og kamarvenjum Íslendinga. En semsagt ég er kominn heim og fer núna að rifja upp seinni heimstyrjöldina. Það verður þrumað yfir lýðnum klukkan 8 í fyrramálið. Óli Njáll 18:04| link msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
Ásgeirisminn Ég held að ásgeirisminn leynist víða. Óli Njáll 14:14| link
Hálftíu Klukkan er hálftíu og mig langar í bjór. Óli Njáll 09:37| link ------------------ 14.3.02 Gróði Flytjum bara út vörur, ekkert inn og söfnum gullstöngum. Hagstefna 21. aldarinnar. Óli Njáll 11:01| link Stuð Jæja, ég slapp lifandi frá fyrstu kennslustundunum í VÍ. Þetta var bara stuð. Samt merkilegt hvað stelpur eru furðulegir námsmenn. Í öðrum bekknum í morgun voru nokkrar sem glósuðu hvert einasta orð sem ég sagði,(og ég talaði nær stanslaust allan tímann). Hver er tilgangurinn með því? Ég veit allavega hvað ég geri í þeim bekk í næsta tíma. Þar verða taldar upp orustur og hershöfðingjar út í hið óendanlega, láta liðið glósa nógu andskoti mikið. Sérstaklega fyndið þar sem ekkert af því mun koma á prófi. Nei, bara smá grín. Að sjálfsögðu er maður bara ljúfur við svona gríslinga. Fyndið svona fyrirlestrar sem nemendur gera, eitt slíkt dæmi er eitthvað sem Jón(sá sem ég leysi af) kallar afmælisbarn dagsins og eyðir víst 5-10 mínútum í hverjum tíma í. Þarna eiga krakkarnir að finna frægt afmælisbarn í mannkynssögunni og röfla aðeins um það. Afmælisbarn dagsins var Fabio Lanzoni. Hann þótti víst merkari en Albert Einstein sem á víst líka ammæli í dag. Gaman að því. Óli Njáll 09:55| link ------------------ 13.3.02 Tími dauðans Ég slapp lifandi úr ÍN 1 áðan en það var naumt. Mætti fullur af orku, en reyndar án ferðatölvu og skólatösku. Eiginlega alveg tómhentur. Hentist á fremsta bekk þar sem ég lá líkt og einhverfingur allan tímann, alveg út á þekju. Svo meðan maður lá þarna í mestu makindum tók einhver skollans skúnkur upp á því að hringja og ég hafði gleymt að slökkva á símanum mínum. Strumpalagið fékk því að óma í smá stund meðan ég leitaði í ofboði eftir þessari hávaðamaskínu sem var að draga mig niður í áliti hjá kennaranum, og ég held að ég megi ekkert við því. Annars stóð Bjössi 2. sig ágætlega í því að röfla í Helga og eyða þar með tímanum enda hafði maðurinn lesið heima í fyrsta skipti í vetur og sennilega eini maðurinn sem var bæði mættur og lesinn í þessum tíma. Fjarvera Guðbjargar Snótar og Bjössa 1 var þó mjög augljós enda er þetta fólkið sem heldur uppi stuðinu vanalega með brennheitum áhuga á svínabúskap landnámsaldar og kamarvenjum Íslendinga. En semsagt ég er kominn heim og fer núna að rifja upp seinni heimstyrjöldina. Það verður þrumað yfir lýðnum klukkan 8 í fyrramálið. Óli Njáll 18:04| link msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
Hálftíu Klukkan er hálftíu og mig langar í bjór. Óli Njáll 09:37| link ------------------
Gróði Flytjum bara út vörur, ekkert inn og söfnum gullstöngum. Hagstefna 21. aldarinnar. Óli Njáll 11:01| link
Stuð Jæja, ég slapp lifandi frá fyrstu kennslustundunum í VÍ. Þetta var bara stuð. Samt merkilegt hvað stelpur eru furðulegir námsmenn. Í öðrum bekknum í morgun voru nokkrar sem glósuðu hvert einasta orð sem ég sagði,(og ég talaði nær stanslaust allan tímann). Hver er tilgangurinn með því? Ég veit allavega hvað ég geri í þeim bekk í næsta tíma. Þar verða taldar upp orustur og hershöfðingjar út í hið óendanlega, láta liðið glósa nógu andskoti mikið. Sérstaklega fyndið þar sem ekkert af því mun koma á prófi. Nei, bara smá grín. Að sjálfsögðu er maður bara ljúfur við svona gríslinga. Fyndið svona fyrirlestrar sem nemendur gera, eitt slíkt dæmi er eitthvað sem Jón(sá sem ég leysi af) kallar afmælisbarn dagsins og eyðir víst 5-10 mínútum í hverjum tíma í. Þarna eiga krakkarnir að finna frægt afmælisbarn í mannkynssögunni og röfla aðeins um það. Afmælisbarn dagsins var Fabio Lanzoni. Hann þótti víst merkari en Albert Einstein sem á víst líka ammæli í dag. Gaman að því. Óli Njáll 09:55| link ------------------ 13.3.02 Tími dauðans Ég slapp lifandi úr ÍN 1 áðan en það var naumt. Mætti fullur af orku, en reyndar án ferðatölvu og skólatösku. Eiginlega alveg tómhentur. Hentist á fremsta bekk þar sem ég lá líkt og einhverfingur allan tímann, alveg út á þekju. Svo meðan maður lá þarna í mestu makindum tók einhver skollans skúnkur upp á því að hringja og ég hafði gleymt að slökkva á símanum mínum. Strumpalagið fékk því að óma í smá stund meðan ég leitaði í ofboði eftir þessari hávaðamaskínu sem var að draga mig niður í áliti hjá kennaranum, og ég held að ég megi ekkert við því. Annars stóð Bjössi 2. sig ágætlega í því að röfla í Helga og eyða þar með tímanum enda hafði maðurinn lesið heima í fyrsta skipti í vetur og sennilega eini maðurinn sem var bæði mættur og lesinn í þessum tíma. Fjarvera Guðbjargar Snótar og Bjössa 1 var þó mjög augljós enda er þetta fólkið sem heldur uppi stuðinu vanalega með brennheitum áhuga á svínabúskap landnámsaldar og kamarvenjum Íslendinga. En semsagt ég er kominn heim og fer núna að rifja upp seinni heimstyrjöldina. Það verður þrumað yfir lýðnum klukkan 8 í fyrramálið. Óli Njáll 18:04| link msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
Stuð Jæja, ég slapp lifandi frá fyrstu kennslustundunum í VÍ. Þetta var bara stuð. Samt merkilegt hvað stelpur eru furðulegir námsmenn. Í öðrum bekknum í morgun voru nokkrar sem glósuðu hvert einasta orð sem ég sagði,(og ég talaði nær stanslaust allan tímann). Hver er tilgangurinn með því? Ég veit allavega hvað ég geri í þeim bekk í næsta tíma. Þar verða taldar upp orustur og hershöfðingjar út í hið óendanlega, láta liðið glósa nógu andskoti mikið. Sérstaklega fyndið þar sem ekkert af því mun koma á prófi. Nei, bara smá grín. Að sjálfsögðu er maður bara ljúfur við svona gríslinga. Fyndið svona fyrirlestrar sem nemendur gera, eitt slíkt dæmi er eitthvað sem Jón(sá sem ég leysi af) kallar afmælisbarn dagsins og eyðir víst 5-10 mínútum í hverjum tíma í. Þarna eiga krakkarnir að finna frægt afmælisbarn í mannkynssögunni og röfla aðeins um það. Afmælisbarn dagsins var Fabio Lanzoni. Hann þótti víst merkari en Albert Einstein sem á víst líka ammæli í dag. Gaman að því. Óli Njáll 09:55| link ------------------
Tími dauðans Ég slapp lifandi úr ÍN 1 áðan en það var naumt. Mætti fullur af orku, en reyndar án ferðatölvu og skólatösku. Eiginlega alveg tómhentur. Hentist á fremsta bekk þar sem ég lá líkt og einhverfingur allan tímann, alveg út á þekju. Svo meðan maður lá þarna í mestu makindum tók einhver skollans skúnkur upp á því að hringja og ég hafði gleymt að slökkva á símanum mínum. Strumpalagið fékk því að óma í smá stund meðan ég leitaði í ofboði eftir þessari hávaðamaskínu sem var að draga mig niður í áliti hjá kennaranum, og ég held að ég megi ekkert við því. Annars stóð Bjössi 2. sig ágætlega í því að röfla í Helga og eyða þar með tímanum enda hafði maðurinn lesið heima í fyrsta skipti í vetur og sennilega eini maðurinn sem var bæði mættur og lesinn í þessum tíma. Fjarvera Guðbjargar Snótar og Bjössa 1 var þó mjög augljós enda er þetta fólkið sem heldur uppi stuðinu vanalega með brennheitum áhuga á svínabúskap landnámsaldar og kamarvenjum Íslendinga. En semsagt ég er kominn heim og fer núna að rifja upp seinni heimstyrjöldina. Það verður þrumað yfir lýðnum klukkan 8 í fyrramálið. Óli Njáll 18:04| link
msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
msingar Msingar voru frekar rólegir í hádeginu í dag en þó var greinilega einn heimskan heimdelling þar að finna sem óttaðist innrás Rússa, Norður Kóreu og Írani og því yrðum við að hafa her hér á landi. Annars áttum við greinilega fjölmarga fylgismenn þarna og gott til þess að vita að enn er von á góðu fólki úr þessum ágæta skóla sem alið hefur af sér hina ágætustu menn í gegnum tíðina. Þess má geta að ASAT samtökin hafa mikið álit á ms. En nú styttist óðum í Helga Þolláksson sem verður eflaust með stand up og karokesöng til að lífga upp á tímann enda stuðbolti af bestu gerð. Ef hann verður í stuði prófar hann jafnvel annan raddblæ en venjulega en fróðir menn segja að eitt sinn í fyrndinni hafi Helgi átt það til að tala eins og hann hefði áhuga á því sem hann væri segja. Helgi rokkar. Óli Njáll 14:09| link
Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------ 12.3.02 Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------ 11.3.02 Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------
Drasl Englendingar eru drasl dagsins. Aðeins 228 stig á móti Nýja Sjálandi er vægast sagt skelfing. Nú mun reyna heldur betur á bowlera enska liðsins sem verða að eiga stórleik á morgun ætli þeir að eiga einhverja möguleika í þessu testi, því Nýsjálendingar eru engin lömb að leika sér við. Annað drasl dagsins er lagið I can-t get no satisfaction í flutningi Britney Spears. Þennan viðbjóð má finna á disknum Oops! I did it again sem inniheldur fá góð lög og þeim mun meira af uppfyllingarefni. Þarna sannast hið fornkveðna: Nauðgun er glæpur. En mín spá er að þetta verði góður dagur. Á víst að fara á fund í MS í hádeginu og svo tekur við Íslandssaga hjá Helga Þolláks sem er þekktur fyrir líflega framkomu og sprell í umræðutímum. Í kvöld er svo Liverpool á móti Barcelona þar sem spánverjum verður kennt að spila fótbolta. Kanski maður eyði líka smá stund í að undirbúa kenslu morgundagsins. Óli Njáll 09:33| link ------------------
Fallegur hugur Var að koma af "A beautiful mind" og það mjög sáttur. Við Strumpur ákváðum að splæsa í vipsalinn og það var vel þess virði. ÞEssum 1700 kalli var vel varið, þrátt fyrir að poppið í sambíóinu hafi verið viðurstyggð að vanda. En þessi mynd var gersamlega alger snigld og að mínu mati sjálfkjörin í óskarsverðlaunin, í það minsta mynd og leikari. Óli Njáll 01:33| link ------------------
Nýtt netfang Nú er ég kominn með enn eitt netfang og það er bara snigld, kennari@verslo.is. Óli Njáll 17:16| link
Kaffi af hverju ekki? Samkvæmt kaffiprófinu er ég Latte!og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.Hvernig kaffi ert þú eiginlega? Óli Njáll 10:51| link ------------------