{ Óli Njáll - keikodude@hotmail.com }

[ Naggur | ASAT | UVG | Múrinn | Praxiteles | Gamalt ]

[ Húgó | Thors | Fimmtudagur | Ármann | Sverrir | Hilma ]

[ Kolla | Sigfús | Jóhann | Bendt | Steinunn | Linkur vikunnar ]

21.12.01

Jólagjafakaup
Ég er að fara að kaupa jólagjafir núna. Síðan er það vinnan og svo jafnvel jólaball Fróða í kvöld. Mikið að gera, sko.
Óli Njáll  10:38| 
link
------------------

20.12.01

Ritchie
Lionel Ritchie er bara cool. Hello, is it me your looking for!!!! Bara snilld.

Ritstjórn Keikodude flytur Lambkála baráttukveðjur fyrir morgundaginn og minnir á að sagnfræðiskor tekur á móti góðum mönnum opnum örmum og fyrirgefur þeirra fornu syndir.
Óli Njáll  23:05| 
link

Bróðir minn geldingurinn
Geldingurinn bróðir minn framdi glæp í dag. Hann rak ljóskuna sem var að kynna konfekt og í staðin kom einhver trunta. Hvað er að svona mönnum?
Óli Njáll  19:27| 
link

Tendulkar
Sachin Tendulkar er kominn með 50 og Indland í heild með 99-3. Ekki nógu gott. Deep Dasgupta náði ekki einu einasta hlaupi og VVS Laxmann dó snemma. En Englendingar náðu aðeins 330 hlaupum í sínu fyrsta innings þannig að staðan er ágæt. Ég spái að Tendulkar nái century á morgun.
Óli Njáll  19:24| 
link

Hvað er ég...
...að gera vakandi núna þegar ég þarf að vakna fyrir klukkan 8 í fyrramálið? Góð spurning. Vonandi samt að þessi vaka mín leysi einhver vandamál.
Óli Njáll  01:17| 
link
------------------

19.12.01

tdh
Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er myndin af sveittum körlunum einmitt af ofurgrúppunni Tvö Dónaleg Haust.
Óli Njáll  20:41| 
link

Sæt
Birtum mynd af þessari dömu því hún er sæt



Einhver
komment
Óli Njáll  20:36| link

Ljóti kallinn
Hér er hörku samkeppni um þann titil:)


Óli Njáll  20:33| 
link

Söknuður
Já ég veit þið hafið saknað krikketfréttanna í allan dag en til að lífga upp á líf ykkar þá kemég því til skila að Englendingar náður 255-6 á fyrsta degi þriðja testsins gegn Indverjum . Minn maður í enska liðinu, Mark Ramprakash, skoraði 58 sem er góður árangur og Voughan var einnig góður. Annars held ég með Indverjum og er vægast sagt svektur yfir því að minn bowler Singh(þessi með sokkinn á hausnum) er ekki búinn að ná einu einasta wicketi á fyrsta degi. Bömmer.
Óli Njáll  19:42| 
link
------------------

18.12.01

Góð tónlist
Ég bjóst ekki við að ég ætti eftir að segja þetta en mig langar að heyra lagið Palestína með Stellu Hauks aftur!!!!

Grunur leikur á að textinn fjalli um Palestínu
Óli Njáll  21:46| 
link

best og vest
Hér kemur listi yfir bestu og verstu pólitísku vefritin í dag að mínu mati. UVG.VG að sjálfsögðu ekki talið með vegna hagsmunatengsla.

Best:
1. Múrinn.is(Yfirburðir á öllum sviðum)
2. Frelsi.is(eftir að Björgvin gerði byltingu og henti öllum hinum út)
3. Það verðskuldar enginn þriðja sætið.

Verst:
1. Maddaman(Bændur og tölvur passa bara ekki saman)
2. Politik.is(Geir togar að öðru leyti versta vefrit í geymi uppfyrir maddömuna á þessum lista)
3. Vef-Þjóðviljinn(Spírall er bara, já BARA sjónvarpsþáttur)
Óli Njáll  21:45| 
link

Stór dagur
Það er stór dagur á morgun(þriðjudag) en þá klárast testið milli Ástrala og Suður Afríku, það verður spennandi að sjá. Einnig hefst test milli Nýja Sjálands og Bangladesh sem verður ekki spennandi að sjá enda klárast það sennilega á 3 dögum eða svo. En ég get víst ekki fylgst með þar sem ég er að vinna frá klukkan 8 í fyrramálið. Gaman hjá mér. Kanski maur fari bara að sofa núna.
Óli Njáll  00:19| 
link
------------------

17.12.01

Ástralir í ham
Suður Afríkumenn eru í vondum málum fyrir síðasta daginn gegn Áströlum.
Óli Njáll  11:15| 
link

Ég...
...á eitt sameiginlegt með Glúmi í Andríki. Spírall er vondur þáttur.
Óli Njáll  11:14| 
link
------------------

16.12.01

Silfur
Horfði á hluta af silfrinu áðan. Fínn þáttur þar á ferðinni. Sérstaklega var gaman að hlusta á Sigurð Líndal og vorum við merkilega sammála í ýmsum málum, þó ekki kvótanum. Einnig voru Geir og Steingrímur skemmtilegir meðan að Jóka var skelfilega leiðinleg. En í imbanum núna er Leeds-Leicester og ég bíð eftir að Fowler skori. Liverpool er svo á móti Chelsea strax á eftir og mun það eflaust fara illa eins og ávallt á Stamford Bridge. Ef við vinnum þá verð ég svakalega glaður.
Óli Njáll  15:10| 
link
------------------




Powered by Blogger