Burst
Bara segja frá því að ég rústaði Tomma í pool í gærkveldi. Ég vil tileinka sigurinn Guinnes bjór en öruggur sigur minn 4-2 bendir til þess að bjór hafi góð áhrif á pool hæfileika mína.
Annars vil ég benda á eina breytingu sem ég hef gert á tenglasafninu mínu og það er linkurinn bíó. Sökum vangoldinna skulda hinnar aumu kvikmyndasíðu jónassonbræðra þá hef ég orðið skipta um tengil.
Óli Njáll 14:41| link
Vetur, eða ekki
Í gærkvöldi hélt ég að kominn væri vetur. Nú er ekki lengur vetur heldur bara leiðinda rigning.
Óli Njáll 12:06| link
------------------